Where is Jón? (Með íslenskum texta)

6. þáttur: Bréfin

Fimm ár eru liðin frá hvarfi Jóns Þrastar og engar nýjar upplýsingar komið fram um málið. En bak við tjöldin höfðu írsku lögreglunni borist tvö nafnlaus bréf. Fyrra bréfið barst á Garda, lögreglustöðina, í Dyflinni 2022 en það seinna á heimili kaþólsks prests í borginni 2023. Bæði bréfin gáfu vísbendingar um hvar líkamsleifar Jóns gæti verið finna. Gæti þetta breytt öllu í leitinni Jóni?

Frumsýnt

24. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Where is Jón? (Með íslenskum texta)

Where is Jón? (Með íslenskum texta)

Þegar Jón Þröstur Jónsson kom til Dyflinnar í febrúar 2019 stóð til hann myndi verja fríinu sínu í spila póker og ferðast með konunni sinni.

Þess í stað hvarf hann sporlaust.

Hingað til hafa fjölmiðlar, og yfirvöld, vart gárað yfirborðið á sögu Jóns.

Í Where is Jón? förum við hins vegar á bólakaf í samstarfi við írska ríkisútvarpið RTÉ.

Where is Jón? finna ótextaða á hlaðvarpsveitum og á Spilara RÚV. Á Spilara RÚV einnig finna íslenska útgáfu þáttanna: Hvar er Jón?

Ef þú býrð yfir upplýsingum um hvarf Jóns geturðu sent okkur tölvupóst á documentaries@rte.ie eða hvarerjon@ruv.is. Einnig geturðu sent inn nafnlausa ábendingu á ruv.is/hvarerjon

Umsjón og dagskrárgerð: Anna Marsibil Clausen og Liam O’Brien.

Frumsamin tónlist: Úlfur Eldjárn

Tónlistarflutningur: Úlfur Eldjárn og Unnur Jónsdóttir.

Hljóðhönnun: Peadar Carney

Aðstoð við dagskrárgerð: Þorgerður E. Sigurðardóttir og ritstjórn Documentary On One hjá RTÉ.

Þýðing: Bjarni Hinriksson

Þættir

,