Vitjanir

4. Vopn og verjur

Kristín hefur áhyggjur af Hönnu, hjúkrunarfræðingnum á heilsugæslunni, þegar hún tekur eftir Hanna er með marbletti sem hún reynir fela. Eiginmaður Kristínar birtist óvænt og segir henni leyndarmál sem neyðir hana til horfast í augu við óþæginlegan sannleika.

Frumsýnt

8. maí 2022

Aðgengilegt til

1. nóv. 2031
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Vitjanir

Vitjanir

Íslensk, leikin þáttaröð um bráðalækninn Kristínu sem flytur með unglingsdóttur sinni heim til foreldra sinna í lítið sjávarþorp eftir framhjáhald eiginmannsins. Kristín, sem er raunsæ og jarðbundin, kemst fljótt því hún fer langt út fyrir þægindarammann í samskiptum við miðilinn móður sína og neyðist til horfast í augu við drauga fortíðar. Leikstjóri: Eva Sigurðardóttir. Aðalhlutverk: Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Helga E. Jónsdóttir, Katla Njálsdóttir og Jói Jóhannsson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.

Þættir

,