Vitjanir

1. Einhvers staðar, einhvern tímann aftur

Draugar fortíðar ásækja bráðalækninn Kristínu þegar hún flytur með Lilju, unglingsdóttur sinni, heim til foreldra sinna á Hólmafirði og reynir áttum eftir framhjáhald eiginmanns síns. Hún hefur störf á heilsugæslu bæjarins og þarf sýna gömlum vinum hún er bæði fær stjórnandi og læknir.

Frumsýnt

17. apríl 2022

Aðgengilegt til

1. nóv. 2031
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Vitjanir

Vitjanir

Íslensk, leikin þáttaröð um bráðalækninn Kristínu sem flytur með unglingsdóttur sinni heim til foreldra sinna í lítið sjávarþorp eftir framhjáhald eiginmannsins. Kristín, sem er raunsæ og jarðbundin, kemst fljótt því hún fer langt út fyrir þægindarammann í samskiptum við miðilinn móður sína og neyðist til horfast í augu við drauga fortíðar. Leikstjóri: Eva Sigurðardóttir. Aðalhlutverk: Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Helga E. Jónsdóttir, Katla Njálsdóttir og Jói Jóhannsson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.

Þættir

,