Vísundur

Sogrör og loftþrýstingur

Í þessum þætti kanna Grímur og Snæfríður hver vísindin eru á bak við sogrör og komast því fyrirbærið loftþrýstingur kemur þar mikið við sögu.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

14. okt. 2019

Aðgengilegt til

14. ágúst 2026
Vísundur

Vísundur

Vísindin eru alls staðar í kringum okkur! Grímur og Snæfríður skoða vísindin á bak við hversdagsleg fyrirbæri, eins og brauðrist og gleraugu.

Umsjón: Grímur Chunkuo Ólafsson og Snæfríður Edda Ragnarsdóttir Thoroddsen

Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdóttir og Elvar Egilsson

,