Vika 6

Raunveruleikinn

Er raunveruleikinn kannski aðeins öðruvísi en hvernig við höfum hingað til skilið hann? Getur verið hann er fjölbreyttari en við kannski höldum? Sjáðu hvað viðmælendur okkar höfðu segja fyrir Viku6 um hvernig raunveruleikinn er.

Frumsýnt

3. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vika 6

Vika 6

Vika 6 er kynheilbrigðisátak sem haldið er í sjöttu viku hvers árs. Þá er kynfræðsla sett í forgrunn í skóla- og frístundastarfi. Unglingar kjósa um þema hverju sinni og hafa bein áhrif á inntak og framkvæmd vikunnar.

Þættir

,