Heilbrigði
Hverju þarf að huga að varðandi kynfærin okkar þegar kemur að heilbrigði? Hvernig veit ég hvort að kynfærin hjá mér eru heilbrigð eða ekki? Sjáðu hvað viðmælendur okkar fyrir Viku6…
Vika 6 er kynheilbrigðisátak sem haldið er í sjöttu viku hvers árs. Þá er kynfræðsla sett í forgrunn í skóla- og frístundastarfi. Unglingar kjósa um þema hverju sinni og fá að hafa bein áhrif á inntak og framkvæmd vikunnar.