Veislan

Austfirðir - Skálanes á Seyðisfirði

Í lokaþættinum heimsækja þeir félagar Austfirði og keyra alla leið í Skriðuklaustur til prófa margrómað hádegishlaðborð. Þeir koma einnig í Vallanes og á Seyðisfjörð þar sem þeir borða á einum besta sushi-stað landsins. lokum keyra þeir Skálanesi þar sem þeir elda hreindýr á hóðum við frumstæðar aðstæður og halda litla veislu.

Frumsýnt

22. maí 2022

Aðgengilegt til

5. okt. 2024
Veislan

Veislan

Nýir íslenskir lífstíls- og matarþættir þar sem þeir Dóri DNA og Gunnar Karl Gíslason, Michelin-kokkur, ferðast um landið, kynnast áhugaverðu fólki og fræðast um menningu, listir, mat og nýsköpun í nýtingu auðlinda. Á leið sinni á hvern áfangastað safna þeir hráefnum sem Gunnar Karl nýtir til matreiðslu í lok hvers þáttar með dyggri aðstoð heimamanna. Leikstjórn: Hannes Þór Arason. Framleiðsla: Gamli Blakkur, Fígúra og Lilja Jóns.

Þættir

,