Veiðikofinn

Sjóstangaveiði

fer Veiðikofinn vestur á firði til kynna sér sjóstangaveiði. Gunnar og Ásmundur dorga af bryggjunni í Bolungarvík og fara svo á kajak út á Skutulsfjörð renna fyrir skötu. lokum er aflinn eldaður og bræðurnir syngja inn í nóttina.

Frumsýnt

1. júlí 2018

Aðgengilegt til

13. okt. 2024
Veiðikofinn

Veiðikofinn

Veiðiþættir í umsjá bræðranna Gunnars og Ásmundar Helgasona. Í þáttunum fara þeir á ýmsa veiðistaði, aðstoð sérfræðinga og heimafólks og veiða meðal annars ísaldarrurriða á flugu, þorsk af kajak, lax á Vesturlandi, silung á fjöllum og hákarl úr fjöru. Þeir elda allt sem þeir veiða, þó við misjafnar aðstæður og með misjöfnum árangri. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson.

Þættir

,