Fjallableikja
Nú er ferðinni heitið upp á miðhálendið. Eftir ráðleggingar í sjoppunni halda bræðurnir til veiða í Frostastaðavatni inni á Landmannaafrétt þar sem þeir renna fyrir bleikju, en fá…
Veiðiþættir í umsjá bræðranna Gunnars og Ásmundar Helgasona. Í þáttunum fara þeir á ýmsa veiðistaði, fá aðstoð sérfræðinga og heimafólks og veiða meðal annars ísaldarrurriða á flugu, þorsk af kajak, lax á Vesturlandi, silung á fjöllum og hákarl úr fjöru. Þeir elda allt sem þeir veiða, þó við misjafnar aðstæður og með misjöfnum árangri. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson.