Veiðikofinn

Háfurinn

Í öðrum þætti Veiðikofans vill Gunni gefa Ása færi á veiða loksins stærri fisk en hann og fara þeir því á háfaveiðar í Þykkvabæjarfjöru. Bráðin verður elduð af landsliðskokki svo ekkert ætti fara úrskeiðis með eldamennskuna. Hvernig smakkast háfur? Slær Ási metið hans Gunna?

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

27. maí 2018

Aðgengilegt til

17. okt. 2025
Veiðikofinn

Veiðikofinn

Veiðiþættir í umsjá bræðranna Gunnars og Ásmundar Helgasona. Í þáttunum fara þeir á ýmsa veiðistaði, aðstoð sérfræðinga og heimafólks og veiða meðal annars ísaldarrurriða á flugu, þorsk af kajak, lax á Vesturlandi, silung á fjöllum og hákarl úr fjöru. Þeir elda allt sem þeir veiða, þó við misjafnar aðstæður og með misjöfnum árangri. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson.

Þættir

,