Landvættir
Í fimmta þætti fylgjum við eftir fjórum konum sem spreyta sig á hinni vinsælu og krefjandi Landvættaáskorun, sem rétt rúmlega tvö hundruð Íslendingar hafa lokið. Þetta er tilfinningaþrungin…
Ferðaþættir í umsjá Brynhildar Ólafsdóttur og Róberts Marshall þar sem þau fara með landsþekkta Íslendinga í svaðilför um ósnortna náttúru Íslands.