Tilfinningalíf

Spenningur

Þegar þú hlakkar mikið til einhvers er stundum erfitt hugsa um eitthvað annað. Spenningur eða tilhlökkun er jákvæð tilfinning sem gerir lífið skemmtilegra - en þegar tilfinningin tekur stjórnina getum við lent í vandræðum. Sölvi og Júlía kanna málið.

Tilfinningalíf er unnið í samstarfi við Sálstofuna.

Frumsýnt

5. apríl 2020

Aðgengilegt til

1. jan. 2028
Tilfinningalíf

Tilfinningalíf

Inni í okkur öllum búa allskonar tilfinningar. Gleði, reiði, leiði, kvíði, spenningur og svo ótal margar fleiri tilfinningar.

Þættirnir Tilfinningalíf fjalla um þessar tilfinningar og hvernig við bregðumst við þeim.

Umsjón: Júlía Ósk Steinarsdóttir og Sölvi Freyr Helgason

Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdótir og Elvar Örn Egilsson

Þættir

,