Sviðið

Leiksvið

Jóhann Kristófer hittir leikstjórana Unu Þorleifsdóttur og Kolfinnu Nikulásdóttur og leikkonuna Kristínu Þóru Haraldsdóttur. Hann fræðist um starf leikstjórans og hvernig sýning verður til og Kristín Þóra deilir því hvernig leið hennar upp á svið.

Frumsýnt

8. jan. 2025

Aðgengilegt til

19. jan. 2025
Sviðið

Sviðið

íslensk þáttaröð þar sem Jóhann Kristófer Stefánsson kynnir sér fjölbreytta flóru íslenskra sviðslista. Leikstjóri: Gagga Jónsdóttir. Framleiðsla: 101 Productions.

Þættir

,