Maraþonþáttur með margvíslegri músík
Joe Cocker, Raggi Bjarni, Squeeze, Logar og Ragnheiður Gröndal eru örfá dæmi um fjölbreytta flytjendur þáttarins sem stóð yfir mun lengur en alla jafna eða í tæpar þrjár klukkustundir.
Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.
Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.
Umsjón: Jón Ólafsson