Stundin rokkar

Slagverk

Aldís fræðir okkur um slagverk sem eru elstu hljóðfæri í heiminum. Krakkarnir semja svo lag með mismunandi slagverkum. Þau til sín sérstakan gest sem aðstoðar þau, slagverksleikarann Sigurð Ina Einarsson. Hljómsveitarmeðlimir: Aldís María Sigursveinsdóttir, Fatíma Rós Joof, Hilmir Þór Snæland Hafsteinsson og Sigurður Ingvar Þórisson. Saxófón leikari: Birkir Blær Ingólfsson. Tónlistarstjóri: Sigurður Ingi Einarsson.

Frumsýnt

4. mars 2022

Aðgengilegt til

1. mars 2026
Stundin rokkar

Stundin rokkar

Fjórir krakkar í rokkhljómsveit æfa þekkt íslenskt rokklag og semja eigið lag. Í leiðinni fræðumst við um hljóðfærin í hljómsveitinni og rokktónlistarsöguna.

Þættir

,