Stundin rokkar

Frumsamið lag, seinni hluti

Hljómsveitin Gulu kettirnir heldur áfram semja sitt eigið lag og flytur svo lokaútgáfuna. Hljómsveitarmeðlimir: Aldís María Sigursveinsdóttir, Fatíma Rós Joof, Hilmir Þór Snæland Hafsteinsson og Sigurður Ingvar Þórisson. Theramín leikari: Hekla Magnúsdóttir. Tónlistarstjóri: Sigurður Ingi Einarsson.

Frumsýnt

8. nóv. 2021

Aðgengilegt til

5. apríl 2026
Stundin rokkar

Stundin rokkar

Fjórir krakkar í rokkhljómsveit æfa þekkt íslenskt rokklag og semja eigið lag. Í leiðinni fræðumst við um hljóðfærin í hljómsveitinni og rokktónlistarsöguna.

Þættir

,