Loft uppgötvar smáskjá og hyldýpi Internetsins
Dagskrárliðurinn er textaður.
Loft hefur tekið jarðormana í sátt og kynnist nú ævintýralegri tilvist þeirra í gegnum sjónaukann sinn og endurspeglar sjálft sig í þeim.