16. Hross í kross
Loft lætur sér leiðast á meðan krakkarnir búa til sína eigin tréhesta og keppa í tréhestabrokki.
Loft hefur tekið jarðormana í sátt og kynnist nú ævintýralegri tilvist þeirra í gegnum sjónaukann sinn og endurspeglar sjálft sig í þeim.