Söngvaskáld III

Pétur Ben

Í þessum þætti flytur Pétur Ben nokkur lög og spjallar við hlustendur. Pétur er ungur lagasmiður og gítarleikari. Hann gaf út fyrstu sólóplötu sína, Wine for My Weakness, í fyrra og þótti hún prýðilega vel heppnuð. Þá samdi hann tónlistina við myndir Ragnars Bragasonar og Vesturports, Börn og Foreldrar, hefur spilað meðal annars með Mugison og ætlar stýra upptökum á næstu plötu Bubba Morthens.

Frumsýnt

30. sept. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Söngvaskáld III

Söngvaskáld III

Þættir frá 2007 þar sem íslenskir lagasmiðir flytja nokkur verka sinna í sjónvarpssal. Umsjón og dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson.

Þættir

,