Söngvaskáld III

Egill Ólafsson

Í fyrsta þættinum syngur Egill Ólafsson nokkur lög og spjallar við hlustendur. Egil þarf ekki kynna fyrir landsmönnum. Hann hefur um árabil fengist við alls konar tónlist með hljómsveitum sínum Spilverki þjóðanna, Þursaflokknum og Stuðmönnum, og hefur sungið tangó, klassík og fleira og fleira með hinum og þessum. En Egill hefur líka gefið út nokkrar sólóplötur með tónlist sinni og kannski verður það eitthvað af þeim toga sem hann syngur í þættinum.

Frumsýnt

30. sept. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Söngvaskáld III

Söngvaskáld III

Þættir frá 2007 þar sem íslenskir lagasmiðir flytja nokkur verka sinna í sjónvarpssal. Umsjón og dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson.

Þættir

,