Söguspilið

7. þáttur - Hátíðarútgáfa

Þátturinn í dag er sérstök hátíðarútgáfa af Söguspilinu. Hér keppa sögupersónurnar sjálfar og það er spennandi vita hvort þær þekki einhverjar aðrar sögur en sínar eigin. Keppendur eru: Bastían bæjarfógeti og Jesper ræningi á móti Baktusi og Kuggi.

Umsjón: Sigyn Blöndal

Viskubrunnur: Sigurður Sigurjónsson

Stjórn upptöku: Ragnheiður Thorsteinsson

Frumsýnt

24. maí 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Söguspilið

Söguspilið

Ævintýralegasta spurningakeppni sögunnar. Lestrarhestar og bókaormar töfrast inn í Söguspilið og þurfa takast á við þrautir og spurningar sem byggja á þekktum barnabókum, þjóðsögum, kvikmyndum og ljóðum.

Það borgar sig vera búin lesa vel því 8 lið hefja keppni en eitt lið stendur uppi sem sigurvegari Söguspilsins 2020.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal

Þættir

,