Söguspilið

5. þáttur

Undanúrslitin eru hafin og þar mætast dvergarnir Valur Fannar Traustason og Ólafur Gunnarsson Flóvenz og álfarnir Ninna Björk Þorsteinsdóttir og Úlfhildur Júlía Stephensen. Hvort liðið tryggir sér sæti í úrslitaþættinum?

Umsjón: Sigyn Blöndal

Viskubrunnur: Sigurður Sigurjónsson

Stjórn upptöku: Ragnheiður Thorsteinsson

Frumsýnt

10. maí 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Söguspilið

Söguspilið

Ævintýralegasta spurningakeppni sögunnar. Lestrarhestar og bókaormar töfrast inn í Söguspilið og þurfa takast á við þrautir og spurningar sem byggja á þekktum barnabókum, þjóðsögum, kvikmyndum og ljóðum.

Það borgar sig vera búin lesa vel því 8 lið hefja keppni en eitt lið stendur uppi sem sigurvegari Söguspilsins 2020.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal

Þættir

,