Sögur frá Listahátíð

Þáttur 5 af 10

Stuart Skeleton, tenórsöngvari, og Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir, fiðluleikari, segja frá Peter Grimes. Stefanía Guðmundsdóttir, listahátíðargestur, segir frá Ojos De Brujos.

Frumsýnt

27. maí 2022

Aðgengilegt til

29. mars 2025
Sögur frá Listahátíð

Sögur frá Listahátíð

Stuttir þættir þar sem þátttakendur og gestir deila frásögnum úr 50 ára sögu Listahátíðar í Reykjavík.

Þættir

,