Sögur frá Listahátíð

Þáttur 3 af 10

Þórunn Sigurðardóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar árin 2002-2008, segir frá Risessunni. Hjálmar Ragnarson, tónskáld, segir frá Sinfóníutónleikunum 1970.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

25. maí 2022

Aðgengilegt til

6. júní 2026
Sögur frá Listahátíð

Sögur frá Listahátíð

Stuttir þættir þar sem þátttakendur og gestir deila frásögnum úr 50 ára sögu Listahátíðar í Reykjavík.

Þættir

,