Þáttur 10 af 10
Arndís Björk Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri á Listahátíð 2005-2007 segir frá Dmitri Hvorostovsky og Bryn Terfel. Ali Parsi, listahátíðargestur segir frá Cesariu Evora og listagjöf.
Stuttir þættir þar sem þátttakendur og gestir deila frásögnum úr 50 ára sögu Listahátíðar í Reykjavík.