Söguboltinn

Þáttur 4 af 4

Frumsýnt

31. maí 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Söguboltinn

Söguboltinn

Sögur eru alls staðar í kringum okkur. Þær eru ekki aðeins í bókum, bíómyndum og á leiksviðinu heldur líka í daglega lífinu, eins og í skólanum eða á íþróttavellinum. Í aðdraganda HM 2018 tengjum við saman bolta og bækur með því sameina landsliðsfólk í fótbolta og landslið barnabókarithöfunda í umfjöllun um bolta og bækur. Auk þess fylgjumst við með æsispennandi keppni þar sem tíu krakkar keppast um vera boltaberi Íslands á HM.

Þættir

,