Skjálftinn 2023

Vallaskóli - Eitt skref áfram

Eitt skref áfram og fjallar um kvenréttindabaráttu þar sem sögulegt samhengi er fléttað við upplifanir kvenkyns nemenda sem eru í Vallaskóla árið 2023.

Frumsýnt

15. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Skjálftinn 2023

Skjálftinn 2023

Skjálfti á Suðurlandi er hæfileikakeppni ungmenna í grunnskólum á Suðurlandi, byggð á Skrekk sem haldinn hefur verið í Reykjavík í áratugi. Atriði keppenda voru tekin upp laugardaginn 11. nóvember í Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar. Prettyboi tjokko á Skjálftalagið 2023 og kemur fram í lok þáttar.

Þættir

,