Skjálftinn 2023

Reykholtsskóli - 1717

Með okkar atriði viljum við vekja athygli á því lífið er hér og og ekki í símanum. Sumir verða fyrir grófu einelti á netinu og ekki allir vita hvert þeir geta leitað þegar þeir þurfa hjálp.

Frumsýnt

15. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Skjálftinn 2023

Skjálftinn 2023

Skjálfti á Suðurlandi er hæfileikakeppni ungmenna í grunnskólum á Suðurlandi, byggð á Skrekk sem haldinn hefur verið í Reykjavík í áratugi. Atriði keppenda voru tekin upp laugardaginn 11. nóvember í Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar. Prettyboi tjokko á Skjálftalagið 2023 og kemur fram í lok þáttar.

Þættir

,