Skapalón

Grafísk hönnun

Í þessum þætti kynnir Logi Pedro sér grafíska hönnun á Íslandi og hittir Sigurð Oddsson, Snæfríð og Hildigunni og Maríu Guðjohnsen.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

17. maí 2022

Aðgengilegt til

2. nóv. 2025
Skapalón

Skapalón

Íslensk þáttaröð þar sem Logi Pedro skoðar heim og sögu íslenskrar hönnunar. Í þáttunum er lögð áhersla á arkitektúr, grafíska hönnun, vöruhönnun og fatahönnun og rætt við starfandi hönnuði í hverri grein um verk þeirra og störf. Framleiðsla: 101 Productions.

Þættir

,