Sjómannslíf

Klakki SK-5

Farið er í róður vetrarlagi með ísfisktogaranum Klakki SK-5. á Klakki eru hressir áhafnarmeðlimir sem meðal annars rifja upp stríðsástandið sem skapaðist í Smuguveiðunum svo kölluðu, seint á síðustu öld.

Vond veður og bræla geta sett strik í reikninginn þegar veitt er á úthafinu um hávetur en eftir viku á veiðum þarf skipstjórinn skila vikuskammtinum af þorski fyrir frystihúsið í landi.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

2. júní 2014

Aðgengilegt til

29. maí 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Sjómannslíf

Sjómannslíf

Slegist er í för með áhöfnum þriggja fiskiskipa og fylgst með lífi og störfum íslenskra sjómanna við ólíkar aðstæður auk þess sem sagðar eru sögur af lífinu um borð. Myndefnið er tekið upp á árunum 2009-2012. Dagskárgerð annaðist Árni Gunnarsson.

Þættir

,