Sjómannslíf

Málmey SK-1

Á frystitogaranum Málmey SK-1 er allur afli fullunninn um borð og tekur hver túr jafnaði um einn mánuð. Fylgst er með vinnu áhafnarinnar um borð og forvitanst um hvernig það er vera fjarri vinum og fjölskyldum í svo langan tíma. Rætt er við skipstjórann og háseta en einn þeirra er kona sem hefur verið í áhöfn í rúm tíu ár.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

1. júní 2014

Aðgengilegt til

29. maí 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Sjómannslíf

Sjómannslíf

Slegist er í för með áhöfnum þriggja fiskiskipa og fylgst með lífi og störfum íslenskra sjómanna við ólíkar aðstæður auk þess sem sagðar eru sögur af lífinu um borð. Myndefnið er tekið upp á árunum 2009-2012. Dagskárgerð annaðist Árni Gunnarsson.

Þættir

,