Popppunktur

Jónas Sig & Ritvélar framtíðarinnar - Morðingjarnir

Það verður ekkert gefið eftir í næstu viðureign Popppunkts þegar Jónas Sig & Ritvélar framtíðarinnar mæta Morðingjunum í blóðugum leik. Jónas og félagar hafa tröllriðið flestum vinsældarlistum síðustu mánuðina með lögum af nýjustu plötunni sinni og Morðingjarnir hafa sömuleiðis gert það gott með sínu pönkaða poppi, meðal annars troðið sér á jólalagamarkaðinn með laginu Jólafeitibolla. Æsilegur leikur yfirvofandi í Popppunkti!

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

9. júlí 2011

Aðgengilegt til

10. ágúst 2025
Popppunktur

Popppunktur

Popppunktur frá árinu 2011. Í þáttunum takast íslenskar hljómsveitir á í æsandi spurningaleik, þar sem gáfur og viska, ásamt snerpu, atgervi og heppni ráða niðurstöðunni - og tónlistarhæfileikar. Sextán hljómsveitir taka þátt í keppninni þessu sinni. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,