Perlur Kvikmyndasafnsins

Það allra elsta

Í þættinum skoðum við elsta efnið á safninu. Bæði íslenskir og erlendir myndhöfundar koma við sögu, ljósmyndarar sem fengu áhuga á hinni nýju tækni og hinn merki Bíó-Petersen sem tók upp íslenskt efni og sýndi í Gamla bíói.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

27. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Perlur Kvikmyndasafnsins

Perlur Kvikmyndasafnsins

Kvikmyndasafn Íslands geymir fjársjóð af kvikmyndum sem sýna íslenskan veruleika snemma á síðustu öld. Egill Helgason og Gunnar Tómas Kristófersson rýna efni og sýna efni sem jafnvel enginn hefur séð. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.

Þættir

,