Perlur Kvikmyndasafnsins

Atvinnuhættir

Í þættinum skoðum við myndefni frá þeim tíma þegar Íslendingar fluttust úr sveitinni í sjávarþorp og til Reykjavíkur. Við fylgjumst með fornum atvinnuháttum og uppbyggingu ungrar borgar.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

1. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Perlur Kvikmyndasafnsins

Perlur Kvikmyndasafnsins

Kvikmyndasafn Íslands geymir fjársjóð af kvikmyndum sem sýna íslenskan veruleika snemma á síðustu öld. Egill Helgason og Gunnar Tómas Kristófersson rýna efni og sýna efni sem jafnvel enginn hefur séð. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.

Þættir

,