Landinn

Landinn 27. október 2024

Í Landanum í kvöld ætlum við fræðast um silungsveiði i Mývatni, við skoðum tæki og tól í Vik í Mýrdal, við kikjum inn í slaturhús sem fengið hefur nýtt hlutverk og kynnumst því hvernig hestar eru notaðir við endurhæfingu fólks.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

27. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk í bæjum og sveitum og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórdís Claessen, Hafsteinn Vilhelmsson, Elsa María Guðlaugs - Drífudóttir og Amanda Guðrún Bjarnadóttir. Dagskrárgerð: Jóhannes Jónsson, Elvar Örn Egilsson, Hjalti Stefánsson og Björgvin Kolbeinsson.

Þættir

,