Landinn

Landinn 23. mars 2025

Í Landanum í kvöld hittum við óvenju marga tvíbura í sömu götu, við heimsækjum öruggasta sal landsins, við fylgjumst með hundakúnstum á Héraði og skellum okkur á hestbak með ungviðinu.

Frumsýnt

23. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk í bæjum og sveitum og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórdís Claessen, Hafsteinn Vilhelmsson, Elsa María Guðlaugs - Drífudóttir og Amanda Guðrún Bjarnadóttir. Dagskrárgerð: Jóhannes Jónsson, Elvar Örn Egilsson, Hjalti Stefánsson og Björgvin Kolbeinsson.

Þættir

,