Landinn

4. nóvember 2018

Landinn fjallar um daga myrkurs á Austurlandi og skellir sér í hryllingsbíó í fjárhúsi. Við hittum frjálsíþróttaþjálfarann Brynjar Gunnarsson sem glímir við sjaldgæft krabbamein, við smökkum líkjör úr íslenskum rjóma, fylgjumst með metnaðarfullu verkefni hjá skagfirska kammerkórnum og höldum áfram fjalla um vistgerðir Íslands.

Frumsýnt

4. nóv. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem er gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Þórgunnur Oddsdóttir, Edda Sif Pálsdóttir, Gunnar Birgisson og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,