Landinn

23. september 2018

Landinn fjallar um uppbygginguna á listaverkasafni Samúels Jónssonar í Selárdal. Við björgum síðustu uppskerunni í hús á Völlum í Svarfaðardal, við merkjum lóma í Núpasveit, við förum á sjóstöng og við hittum Reyni Hauksson sem er líklega eini atvinnu flamenco gítarleikari landsins.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

23. sept. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem er gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Þórgunnur Oddsdóttir, Edda Sif Pálsdóttir, Gunnar Birgisson og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,