Kveikur

Óreiða á snyrtistofum

Snyrtistofum hefur snarfjölgað á Íslandi síðustu ár. Spurningar hafa vaknað um starfsemina. Rekstur margra snyrtistofa gengur þvert á lög og reglur. Starfsfólk frá Víetnam kveðst hafa greitt margar milljónir króna til vinna á Íslandi, en síðan verið svikið um rétt laun. Á einhverjum stofum eru grunsemdir um alvarleg brot eins og vinnumansal og aðra misneytingu jafnvel vændi.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

23. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur með áherslu á rannsóknarblaðamennsku. Ritstjórn og dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Árni Þór Theodórsson, Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Kristín Sigurðardóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

,