Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Glowie - söngkona

Sara Pétursdóttir, eða Glowie eins og hún kallar sig opinberlega, er ein vinsælasta söngkona landsins. Ferill hennar fór á flug árið 2014 þegar hún sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir hönd Tækniskólans. Í framhaldi af því hóf hún samstarf við upptökuteymið Stop Wait Go og hefur gefið út hvern stórsmellinn á fætur öðrum.

Frumsýnt

2. apríl 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Í þáttunum skyggnumst við inn í líf ungra Íslendinga sem takast á við krefjandi og spennandi hluti. Í þessari þáttarröð fylgjumst við meðal annars með eina íslenska atvinnumanninum á brimbretti, förum í tónleikaferðalag með hljómsveitinni Kaleo og kynnumst einum færasta húðflúrara í heimi. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir.

Þættir

,