Í garðinum með Gurrý III

Þáttur 6 af 6

Í þessum þætti kíkir Gurrý í matjurtagarðinn þar sem hún setti niður kartöflur og grænmeti fyrr í vor, fær Björgvin Örn Eggertsson skógfræðing til hjálpa sér við fella ösp og sýnir hvernig best er fara þegar baunum er sáð í pott. Hún heimsækir einnig Jón Þóri Guðmundsson garðyrkjufræðing og Katrínu Eddu Snjólaugsdóttur sem eiga fjölbreytilegan garð á Akranesi. lokum sýnir hún hvernig kryddjurtir geta verið fyrirtaks pottaplöntur.

Frumsýnt

15. júní 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í garðinum með Gurrý III

Í garðinum með Gurrý III

Þáttaröð í umsjón Guðríðar Helgadóttur garðyrkjufræðings þar sem hún sýnir áhorfendum réttu handtökin við garðyrkjustörfin. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.

Þættir

,