Í garðinum með Gurrý III

Þáttur 4 af 6

Í þessum þættir heimsækir Gurrý Viktoríu Gilsdóttur og fræðist hjá henni um ormamoltu sem hún er með í eldhúsinu hjá sér. Hún heimsækir einnig torfbóndann Guðmund Þór Jónsson sem býr á Suðurlandi. Hann fer yfir mismunandi gerðir af torfi og umhirðu eftir gerð þess. Gurrý gróðursetur rós á Reykjum í Hveragerði og sýnir áhorfendum hvernig hægt er rækta örgrænmeti í vatnsbökkum. lokum kíkur hún inn í gamalt limgerði og skýrir út fyrir áhorfendum hvernig heilbrigt og eðlilegt limgerði eigi líta út.

Frumsýnt

25. maí 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í garðinum með Gurrý III

Í garðinum með Gurrý III

Þáttaröð í umsjón Guðríðar Helgadóttur garðyrkjufræðings þar sem hún sýnir áhorfendum réttu handtökin við garðyrkjustörfin. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.

Þættir

,