Í garðinum með Gurrý II

Sumarblómum plantað í ker

Heimsókn í garð Jóhönnu B. Magnúsdóttur í Mosfellsbæ. Sumarblómum plantað í ker.

Frumsýnt

11. júní 2014

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í garðinum með Gurrý II

Í garðinum með Gurrý II

Í garðinum með Gurrý sýnir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur áhorfendum réttu handtökin við garðyrkjustörfin og fer í áhugaverðar heimsóknir. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.

Þættir

,