Í garðinum með Gurrý II

Býflugnabú og ávaxtarækt

Heimsókn til Þorsteins Sigmundssonar, Elliðahvammi, Vatnsenda. Þar skoðar Gurrý býflugnabú og gróðurhús (þar sem meðal er finna kirsuberjatré og eplatré). Niðursetning á laukum.

Frumsýnt

30. apríl 2014

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í garðinum með Gurrý II

Í garðinum með Gurrý II

Í garðinum með Gurrý sýnir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur áhorfendum réttu handtökin við garðyrkjustörfin og fer í áhugaverðar heimsóknir. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.

Þættir

,