Hvunndagshetjur

Jonna og Örlygur

Við kynnumst félagsfræðingnum Ragnheiði Sverrisdóttur, eða Jonnu, sem brennur fyrir málefnum þeirra sem minna mega sín í samfélaginu og gengur ávallt skrefinu lengra til hjálpa þeim sem á þurfa halda. Við hittum einnig Örlyg, sem hefur undanfarin ár heiðrað náttúruna með því plokka nokkur tonn af rusli og verið innblástur fyrir aðra til hreinsa í kringum sig.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

13. feb. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2032
Hvunndagshetjur

Hvunndagshetjur

Íslensk heimildarþáttaröð þar sem við heyrum einstakar sögur fólks sem hefur látið gott af sér leiða á óeigingjarnan hátt í gegnum starf sitt eða daglegt líf. Í hverjum þætti eru sagðar sögur tveggja einstaklinga sem hafa lagt sig fram við bæta og efla samfélagið á jákvæðan hátt. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,