Húllumhæ

Gervisnjór, Miðaldafréttir, Jörðin, jólalög og blöðrulistir

Í Húllumhæ í dag: Nei sko! - Gervisnjór, Miðaldafréttir: Þórhildur skáldkona, Erlen og Gabríel syngja lagið Meiri snjó úr Jólastundinni árið 2017, Nei sko! - Sturlaðar staðreyndir um Jörðina, Sinfóníuhljómsveit Íslands og leikarar Þjóðleikhússins syngja Ég hlakka svo til, Lalli töframaður gerir blöðrulistir, Sögur - verðlaunahátíð barnanna innsendingafrestur.

Þáttastjórnandi:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Fram komu:

Jakob Birgisson

Snorri Másson

Sævar Helgi Bragason

Vilhjálmur Árni Sigurðsson

Leikarar Þjóðleikhússins

Sinfóníuhljómsveit Íslands

Lalli töframaður

Handrit og framleiðsla:

Sigyn Blöndal og Jóhannes Ólafsson

Frumsýnt

18. des. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er barnamenning í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, kíkjum í bækur, lærum töfrabrögð og gerum tilraunir. Við förum yfir hvað er framundan um helgina og hoppum svo kát saman inn í helgarfrí. Þáttastjórnandi: Iðunn Ösp Hlynsdóttir.

Þættir

,