Húllumhæ

Dagur barnsins, Nei sko!, bakstur og hundar

Í Húllumhæ í dag: Alþjóðadagur barna og heimurinn eftir kórónuveiruna, Nei sko! - Sturlaðar staðreyndir um sólina okkar, Krakkar baka smákökur, Thea og hundurinn, Krakkakiljan: Álfarannsóknin

Þáttastjórnandi:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Fram komu:

Benný Sif Ísleifsdóttir

Kári Tuvia Ruebner Kjartansson

Jóhannes Ólafsson

Sævar Helgi Bragason

Þórdís Lára og Matthildur

Þórarinn og Gísli

Theodóra Kaaber

Snati Rokk Kaaber

Handrit og framleiðsla:

Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal

Frumsýnt

20. nóv. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er barnamenning í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, kíkjum í bækur, lærum töfrabrögð og gerum tilraunir. Við förum yfir hvað er framundan um helgina og hoppum svo kát saman inn í helgarfrí. Þáttastjórnandi: Iðunn Ösp Hlynsdóttir.

Þættir

,