Hringfarinn - Hjólað um heimaslóðir

Þáttur 3 af 3

Kristján Gíslason og Ásdís Rósa hjóla frá Egilsstöðum, um Norðurland og enda í höfuðborginni. eru það ekki aðeins fossarnir, fjöllin og óbyggðirnar sem taka á móti þeim hjónum, heldur skyggnast þau líka inn í líf forfeðranna.

Frumsýnt

11. júní 2023

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Hringfarinn - Hjólað um heimaslóðir

Hringfarinn - Hjólað um heimaslóðir

Íslenskir heimildarþættir um ferðalag hjónanna Kristjáns Gíslasonar og Ásdísar Rósu Baldursdóttur, en þau ferðuðust hringinn í kringum Ísland á mótorhjólum sumarið 2020. Fylgst er með hjónunum upplifa land og þjóð á nýjan hátt þegar þau hjóla 7000 kílómetra á 40 dögum.

Þættir

,