Hinseginleikinn

Kynsegin

Þáttaröð um ungt hinseginfólk á Íslandi, baráttu þeirra og daglegt líf. Í þessum þætti er fjallað um kynsegin fólk, þ.e. fólk sem skilgreinir sig utan hinnar hefðbundnu kynjatvíhyggju karlkyns og kvenkyns.

Frumsýnt

12. apríl 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hinseginleikinn

Hinseginleikinn

Þáttaröð um ungt hinsegin fólk á Íslandi, baráttu þeirra og daglegt líf. Umsjón: Ingileif Friðriksdóttir. Dagskrárgerð: Guðmundur Einar.

Þættir

,