Hinseginleikinn

Intersex

Þáttaröð um ungt hinseginfólk á Íslandi, baráttu þeirra og daglegt líf. Í þessum þætti er fjallað um intersex fólk, sem stundum fæðist með ódæmigerð kyneinkenni.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

29. mars 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hinseginleikinn

Hinseginleikinn

Þáttaröð um ungt hinsegin fólk á Íslandi, baráttu þeirra og daglegt líf. Umsjón: Ingileif Friðriksdóttir. Dagskrárgerð: Guðmundur Einar.

Þættir

,