Frímó

Dósadáð og Allt í málböndum

Í þættinum keppa liðin í fjörugum þrautum og svara spurningum.

Þrautirnar eru:

Dósadáð: Keppendur keppa um vera fyrstir með 10 dósir í tveimur turnum yfir gólfið.

Allt í málböndum: Keppendur reyna koma borðtenniskúlu í glas með því renna henni eftir málbandi.

Auk þess er keppt í Svikamyllu og Bland í poka.

Keppendur þáttarins eru:

Sítrónurnar:

Elín Margrét Guðmundsdóttir

Ylfa Isabel V. Marcosdóttir

Ís :

Saga Garðarsdóttir

Emilíana Ísis Káradóttir

Frumsýnt

1. mars 2021

Aðgengilegt til

2. ágúst 2024
Frímó

Frímó

Frímínútur eru frábærar! Í þessari fjörugu spurninga- og þrautakeppni mætast tvö lið þar sem þau leysa skemmtilegar þrautir og svara spurningum um allt milli himins og jarðar!

Umsjónarmenn eru Alex Eli Schweitz Jakobsson og Rebakka Rán Guðnadóttir

Þættir

,